Innheimtukröfur útbúa bankaskrá

From Advania - þjónustuvefur

[breyta] Útbúa bankaskrá

Mynd:Innheimtukrofur19.jpg
Með því að ýta á hnappinn “senda kröfur”, Þá útbýr TOK textaskrá sem bankarnir skilja. Þessi skrá heitir IK140.DAT og er geymd á þeim stað sem tilgreindur er í Uppsetning sendinga. Oftast nær C:\Banki\

[breyta] Netbankar íslenska bankakerfisins

  • Opna skal internetið og fara inn í fyrirtækjabanka þess viðskiptabanka sem fyrirtækið skiptir við. Það skal senda kröfuskrána IK140.DAT. Því er lýst hér að neðan.
  • Netbankar íslenskra bankastofnana eru misjafnir eins og þeir eru margir. Þjónustufulltrúar bankanna veita alla nauðsynlega aðstoð hvar og hvernig skal senda skrár.

[breyta] Útbúa bankaskrá að nýju

Stundum þarf að endursenda textaskrá til banka einhverra hluta vegna. Ástæður geta verið ýmsar.
Mynd:Innheimtukrofur20.jpg
Fyrst skal finna hver eru kröfunúmerin sem á að senda. Tilgreina þarf bæði “FRÁ” og “TIL”. Þessi aðgerð býr til nýja IK140.DAT skrá sem hægt er að senda til bankans.

Views
Tenglar